Fara í innihald

Eyjareynir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Eyjareynir

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Rósaættbálkur (Rosales)
Ætt: Rósaætt (Rosaceae)
Undirætt: Reynisætt (Maloideae)
Ættkvísl: Reyniviður (Sorbus)
Undirættkvísl: Sorbus
Tegund:
S. matsumurana

Tvínefni
Sorbus matsumurana
(Makino) Koehne[1]
Samheiti

Pyrus matsumurana Makino

Eyjareynir (Sorbus matsumurana) er reynitegund frá fjöllum í Japan.[2]

Eyjareynir verður allt að 3 m hár runni. Blöðin eru fjöðruð, allt að 15 sm löng. Blómin eru hvítleit í hálfsveip. Berin eru rauð með bleikri slikju.[2] Litningatala hans er (2n=34)

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Koehne, 1901 In: Wittm. Gartenfl., 407
  2. 2,0 2,1 „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 7 ágúst 2020. Sótt 21 júní 2016.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.