Eygló Harðardóttir (myndlistarmaður)
Útlit
Eygló Harðardóttir er íslenskur myndlistarmaður, fædd í Reykjavík 24. apríl 1964. Hún lærði í Myndlista- og handíðaskóla Íslands (1983-87) og AKI - Akademie voor Beeldende Kunst en Industrie í Hollandi (1987-90). Síðan hefur hún starfað í Reykjavík og haldið fjölda sýninga, bæði einkasýningar og samsýningar, á Íslandi en einnig í Póllandi, Þýskalandi og Tékklandi.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Efni um Eygló á umm.is. Geymt 21 október 2007 í Wayback Machine
- Sýnishorn af verkum Eyglóar.