Ermarsundsgöngin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Ermasundsgöngin

Ermarsundsgöngin (enska Channel Tunnel, Chunnel eða Eurotunnel; franska le tunnel sous la Manche) eru 50,450 km járnbrautargöng undir Ermarsundinu á Dover-sundi sem tengja saman Folkestone í Kent á Englandi og Coquelles nálæg Calais á Frakklandi. „Göngin“ hafa þrjú aðgreind göng: tvö einbreið göng 7,6 m að þvermáli og ein þjónustugöng 4,8 m að þvermáli á milli.

Þau voru stórverk og höfðu mörg þjófstört, engu að síður var verkinu lokið árið 1994. Ermarsundsgöngin eru önnur stærstu járnbrautargöng í heimi á eftir Seikan-göngunum í Japan.

  Þessi Englandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.