Englareynir
Englareynir | ||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||
| ||||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||||
Sorbus anglica | ||||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||||
Sorbus mougeotii subsp. anglica Hedl. |
Englareynir (Sorbus anglica), ,[1] er runni eða tré af rósaætt. Það finnst sjaldan í Írlandi og Bretlandi, en heildarfjöldi breskra trjáa er talinn vera 600[2] einstaklingar. Hann er talinn vera kominn af alpareyni (Sorbus mougeotii).
Lýsing[breyta | breyta frumkóða]
Hann verður meðalstór runni eða lítið tré, með heilum, tenntum blöðum, gljáandi grænum að ofan og gráloðin að neðan.[3] Líkist yfirleitt mjög alpareyni.
Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]
- ↑ „NBN Taxonomic and Designation Information: Sorbus anglica“. National Biodiversity Network. Joint Nature Conservation Committee. Afrit af upprunalegu geymt þann 26 janúar 2020. Sótt 29 June 2012.
- ↑ David Jones, Welsh Wildlife, 2003, "Trees", p. 39.
- ↑ Englareynir Lystigarðurinn.