Fara í innihald

Engjamunablóm

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Engjamunablóm

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ætt: Munablómaætt (Boraginaceae)
Ættkvísl: Munablóm (Myosotis)
Tegund:
Engjamunablóm (M. scorpioides)

Tvínefni
Myosotis scorpioides
L.
Samheiti
  • Echioides palustris Moench
  • Echioides perennis Moench
  • Myosotis adpressa Stokes
  • Myosotis aspera Lamotte
  • Myosotis coronaria Dumort.
  • Myosotis dumortieri Thielens
  • Myosotis geniculata Schur
  • Myosotis laxiflora Rchb.
  • Myosotis multiflora Mérat
  • Myosotis oraria Dumort.
  • Myosotis palustris (L.) Hill
  • Myosotis palustris subsp. eupalustris Hyl.
  • Myosotis palustris var. subglabrata Polozhij
  • Myosotis perennis Moench
  • Myosotis scabra Simonk.
  • Myosotis scorpioides var. palustris L.
  • Myosotis scorpioides subsp. palustris (L.) F.Herm.
  • Myosotis scorpiurus Reichard
  • Myosotis serotina Hülph.
  • Myosotis strigulosa Rchb.
  • Scorpioides glaber Gilib.

Engjamunablóm[1] (fræðiheiti: Myosotis scorpioides[2]) er fjölært blóm af munablómaætt. Blóm þess eru heiðblá og 7 til 8 mm í þvermál. Það líkist gleym-mér-ei en þekkist á styttri aldinleggjum og stærri blómum. Þá er gleym-mér-ei eilítið hærðari. Það er ílent á Íslandi.[3]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Akureyrarbær. „Garðaflóra“. Lystigarður Akureyrar. Sótt 31. mars 2024.
  2. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 53596097. Sótt 31. mars 2024.
  3. „Flóra Íslands Flóran Blómplöntur“. www.floraislands.is. Sótt 31. mars 2024.
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.