Emúi
Emúi | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() Emúi
| ||||||||||||||||
Ástand stofns | ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Dromaius novaehollandiae | ||||||||||||||||
![]() Útbreiðsla emúa (rautt).
| ||||||||||||||||
Undirtegundir | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
List
|
Emúar (fræðiheiti: Dromaius novaehollandiae) eru stórir ófleygir fuglar í Ástralíu og líkjast um margt strútum í Afríku og eru næststærsta núlifandi tegund fugla eftir þeim. Emúar geta orðið rúmlega 60 kg. Þeir finnast aðeins í Ástralíu og eru eina eftirlifandi tegund Dromaius ættkvíslarinnar.
Nandúar eru töluvert smærri og fíngerðari en strútar og emúar og finnast aðeins í Suður-Ameríku.
Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]
- ↑ „Dromaius novaehollandiae“. IUCN Red List of Threatened Species. Version 2013.2. International Union for Conservation of Nature. 2012. Sótt 14 July 2015.
- ↑ 2,0 2,1 Brands, Sheila (14 August 2008). „Systema Naturae 2000 / Classification, Dromaius novaehollandiae“. Project: The Taxonomicon. Afrit af upprunalegu geymt þann 10 March 2016. Sótt 14 July 2015.
- ↑ 3,0 3,1 „Names List for Dromaius novaehollandiae (Latham, 1790)“. Department of the Environment, Water, Heritage and the Arts. Afrit af upprunalegu geymt þann 14 júlí 2015. Sótt 14 July 2015.