Strútar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Strútar
Strútar á býli í Arisóna.
Strútar á býli í Arisóna.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Yfirættbálkur: Paleognathae
Ættbálkur: Struthioniformes
Latham, 1790
Ættir

Strútaætt (Struthionidae)
Nandúar (Rheidae)
Kasúar (Casuariidae)
Aepyornithidae
Dinornithidae
Kívífuglar (Apterygidae)

Strútar (fræðiheiti: Struthioniformes) eru ófleygir fuglar sem rekja uppruna sinn til Gondvanalands. Ólíkt öðrum fuglum hafa strútar engan kjöl á kviðskildinum og skortir því alveg hentuga festu fyrir vængvöðvana. Þeir gætu því ekki flogið jafnvel þótt þeir hefðu vængi til þess.

  Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.