Elínborg Halldórsdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Elínborg „Ellý“ Halldórsdóttir (f. 1962) var forsprakki hljómsveitarinnar Q4U en starfar einnig sem myndlistarkona og hefur starfað við Hvíta húsið á Akranesi á vegum Rauða krossins og einnig sem stundakennari við FVA. Veturinn 2006 var hún einn dómara í sjónvarpsþáttunum X-Factor á Stöð 2.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.