Einingarfylki

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Einingarfylki[1] er hornalínufylki með einn á hornalínunni, en núll í öðrum sætum. Einingarfylki eru svokölluð margföldunarhlutleysa við fylkjamargföldun og eru táknuð með I_n\, þar sem n\, táknar stærð þess eða með I\, ef hægt er að greina stærð þess út frá samhengi. Dæmi um nokkrar stærðir einingarfylkja:


I_1 = \begin{bmatrix}
1 \end{bmatrix}
,\  
I_2 = \begin{bmatrix}
1 & 0 \\
0 & 1 \end{bmatrix}
,\ 
I_3 = \begin{bmatrix}
1 & 0 & 0 \\
0 & 1 & 0 \\
0 & 0 & 1 \end{bmatrix}
,\ \cdots ,\ 
I_n = \begin{bmatrix}
1 & 0 & \cdots & 0 \\
0 & 1 & \cdots & 0 \\
\vdots & \vdots & \ddots & \vdots \\
0 & 0 & \cdots & 1 \end{bmatrix}

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. identity matrix

Sjá einnig[breyta | breyta frumkóða]