Fara í innihald

Þríhyrningsfylki

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þríhyrningsfylki[1] er tegund af ferningsfylki í línulegri algebru þar sem öll stök fyrir ofan eða neðan aðalhornalínuna hafa gildið núll. Fylki sem eru samoka við þríhyrningsfylki kallast þríhyrningsgerleg.

Fylki þar sem stök fyrir ofan aðalhornalínuna eru núll:

nefnast neðri þríhyrningsfylki[2]

og fylki þar sem stök fyrir neðan aðalhornalínuna eru núll:

nefnast efri þríhyrningsfylki.[3]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. triangular matrix[óvirkur tengill]
  2. „lower triangular matrix“. Afrit af upprunalegu geymt þann 9. mars 2016. Sótt 30. apríl 2011.
  3. „upper triangular matrix“. Afrit af upprunalegu geymt þann 5. mars 2016. Sótt 30. apríl 2011.