Núllfylki

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Núllfylki er fylki með núll í öllum sætum. Er samlagningarhlutleysa við samlagningu fylkja. Dæmi: 3X3 núllfylki:

\left[ \begin{matrix} 0 & 0 & 0 \\ 0 & 0 & 0 \\ 0 & 0 & 0 \end{matrix} \right].

Sjé einnig[breyta | breyta frumkóða]