Fara í innihald

Einhyrningur (fjall)

Hnit: 63°44′18″N 19°28′25″V / 63.7383°N 19.4736°V / 63.7383; -19.4736
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Einhyrningur
Hæð651 metri
LandÍsland
SveitarfélagRangárþing eystra
Map
Hnit63°44′18″N 19°28′25″V / 63.7383°N 19.4736°V / 63.7383; -19.4736
breyta upplýsingum

Einhyrningur er lítið fjall innst í Fljótshlíð í Rangárþingi, á milli Tindfjalla og brúarinnar yfir Markarfljót. Fjallið er bratt og hyrnt eins og nafnið bendir til en þó manngengt.

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.