Fara í innihald

Tindfjöll

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Tindfjöll eru í forgrunni til vinstri á mynd.

Tindfjöll eru fjöll rétt sunnan Tindfjallajökuls. Hæsti tindurinn heitir Tindur og er 1251 metrar.