Einhyrningur (fjall)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Einhyrningur
Hæð 684 metrar yfir sjávarmáli
Staðsetning Fljótshlíð
Hnit 63°45.13′N 19°27.02′V / 63.75217°N 19.45033°V / 63.75217; -19.45033


Einhyrningur er lítið fjall innst í Fljótshlíð í Rangárþingi, á milli Tindfjalla og brúarinnar yfir Markarfljót. Fjallið er bratt og hyrnt eins og nafnið bendir til en þó manngengt.

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.