Eiður Arnarsson
Útlit
Þessi grein inniheldur engar heimildir. Vinsamlegast hjálpaðu til við að bæta þessa grein með því að bæta við tilvísunum í áreiðanlegar heimildir. Efni sem ekki styðst við heimildir gæti verið fjarlægt. |
Eiður Arnarsson (fæddur 26. september 1966) er bassaleikari sem helst má kenna við hljómsveitirnar Todmobile og Stjórnina. Eiður spilaði einnig með Sniglabandinu, Tweety og fleiri hljómsveitum. Hann hlaut Íslensku tónlistarverðlaunin árin 1993, 1994 og 1996 sem bassaleikari ársins. Eiður hefur leikið inn á fjölda hljómplatna á sínum ferli en hann hóf bassaleik árið 1981. Að líkindum eru þau lög sem Eiður hefur leikið inn á hljómplötur að minnsta kosti 300 talsins. Hann starfaði um tíma sem forstöðumaður tónlistardeildar Senu.