Eredivisie

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Hollenska úrvalsdeildin
Stofnuð
1956
Þjóð
Fáni Hollands Holland
Fall til
Eerste Divisie
Fjöldi liða
18
Evrópukeppnir
Meistaradeildin
Evrópukeppni félagsliða
Bikarar
Núverandi meistarar (2019-20)
Enginn (hætt við tímabil vegna covid-19)
Heimasíða
Opinber heimasíða

Eredivisie eða Hollenska úrvalsdeildin er efsta deild knattspyrnu í Hollandi. Hún var stofnuð árið 1956 og eru nú 18 lið í deildinni. Sigursælustu liði eru Ajax með 25 titla, PSV Eindhoven með 21 titil og Feyenoord með 10.

Tímabilið 2013–14 varð Alfreð Finnbogason markakóngur deildarinnar fyrir liðið SC Heerenveen.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist

Fyrirmynd greinarinnar var „Eredivisie“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 9. ágúst 2019.