Ed Sheeran

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ed Sheeran

MBE
Ed Sheeran-6886 (cropped).jpg
Sheeran í Berlín árið 2018
Fæddur
Edward Christopher Sheeran

17. febrúar 1991 (1991-02-17) (32 ára)
Störf
  • Söngvari
  • lagahöfundur
  • gítarleikari
  • plötuframleiðandi
  • leikari
Ár virkur2004–núverandi
MakiCherry Seaborn (g. 2019)
Börn2
Tónlistarferill
Stefnur
Hljóðfæri
  • Rödd
  • gítar[1]
Útgefandi
Vefsíðaedsheeran.com

Edward Christopher Sheeran (f. 17. febrúar 1991) er enskur söngvari, lagaskáld, gítarleikari, hljómplötuframleiðandi og leikari. Sheeran fæddist í Halifax, West Yorkshire, og ólst upp í Framlingham, Suffolk. Hann fór í Academy of Contemporary Music í Guildford.

Þegar Sheeran var barn flutti hann með fjölskyldu sinni til Framlingham í Suffolk. Hann á eldri bróður sem heitir Matthew, sem vinnur sem tónskáld. Foreldrar Sheeran, John og Imogen, eru frá London; faðir hans er írskur. Sheeran söng í kirkjukór frá fjögurra ára aldri, hann lærði að spila á gítar á ungum aldri meðan hann var í Rishworth School, og hann byrjaði að skrifa lög á meðan hann var í Thomas Mills High School í Framlingham, Suffolk.

Sheeran hélt tvenna tónleika á Laugardalsvelli sumarið 2019 sem alls 50.000 manns sóttu.[2]

Útgefið efni[breyta | breyta frumkóða]

Breiðskífur[breyta | breyta frumkóða]

  • + (2011)
  • × (2014)
  • ÷ (2017)
  • = (2021)
  • (2023)

Safnplötur[breyta | breyta frumkóða]

  • No.6 Collaborations Project (2019)

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Ed Sheeran Hates Kale, Speaks German And 99 Other Things You Probably Didn't Know About Him“. MTV. 9. júní 2014. Afrit from the original on 26. ágúst 2022. Sótt 26. ágúst 2022.
  2. Tinna Eiríksdóttir (12. ágúst 2019). „Keypti úr fyrir tvær milljónir“. RÚV.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]