Eagles

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Eagles
Eagles.jpg
Eagles í Houston, Texas þann 2. desember 2008.
Fæðingarnafn Óþekkt
Önnur nöfn Óþekkt
Fædd(ur) Óþekkt
Dáin(n) Óþekkt
Uppruni Los Angeles, Bandaríkjunum
Hljóðfæri Óþekkt
Tegund Óþekkt
Raddsvið Óþekkt
Tónlistarstefnur Rokk
Titill Óþekkt
Ár 1971-1980
1994-2016
Útgefandi Assylum, Geffen, Lost Highway
Samvinna Óþekkt
Vefsíða eaglesband.comr
Meðlimir
Núverandi Óþekkt
Fyrri Óþekkt
Undirskrift

Eagles voru bandarísk rokkhljómsveit. Hún var stofnuð í Los Angeles árið 1971 af Glenn Frey, Don Henley, Bernie Leadon og Randy Meisner.

Þeir unnu Grammy-verðlaunin sex sinnum.[1] Hljómsveitin er í 75. sæti yfir bestu hljómsveitir allra tíma að mati tímaritsins Rolling Stone[2] og á breiðskífu í 37. sæti yfir bestu breiðskífur allra tíma.[3] Þeir eiga jafnframt mest seldu plötu í Bandaríkjunum, Their Greatest Hits 1971-1975.[4]

Eagles hættu í júlí 1980 en tóku aftur saman árið 1994 fyrir breiðskífuna Hell Freezes over. Þeir voru á stífu tónleikaferðalagi síðan þá og komust inn í Rock and Roll Hall of Fame árið 1998.[5] Árið 2007 gáfu þeir út Long Road out of Eden, fyrstu breiðskífu sína í 28 ár. Glenn Frey lést í New York þann 18. janúar 2016 eftir baráttu við veikindi. Eftir andlát Frey ákvað The Eagles að leggja upp laupana árið 2016 og léku síðast á 58. Grammy verðlaunaafhendingunni í febrúar sama ár.

Breiðskífur[breyta | breyta frumkóða]

 • Eagles (1972)
 • Desperado (1973)
 • On the Border (1974)
 • One of These Nights (1975)
 • Hotel California (1976)
 • The Long Run (1979)
 • Long Road Out of Eden (2007)

Meðlimir[breyta | breyta frumkóða]

 • Glenn Frey – söngur, gítar, munnharpa, hljómborð (1971–1980, 1994–2016)
 • Don Henley – söngur, trommur, gítar (1971–1980, 1994–2016)
 • Bernie Leadon – gítar, mandólín, banjó, söngur (1971–1975; 2013–2015)
 • Randy Meisner – bassi og söngur(1971–1977)
 • Don Felder – gítar, mandólín, banjó, söngur (1974–1980, 1994–2001)
 • Joe Walsh – gítar, hljómborð, söngur (1975–1980, 1994–2016)
 • Timothy B. Schmit – bassi, gítar, söngur (1977–1980, 1994–2016)

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist