Ættir og flokkar dulfrævinga
Dulfrævingar skiptast í einkímblöðunga og tvíkímblöðunga. Hið þróunarsögulega flokkunarkerfi er nýjasta vísindalega flokkun dulfrævinga. Hún er gerð á grundvelli efnis frá vinnuhópnum Angiosperm Phylogeny Group.
Þessi flokkun byggir að mestu á greiningu á erfðum grænkornanna og hefur leitt af sér miklar breytingar frá eldri flokkunarkerfum, jafnvel innan ætta. Til dæmis er liljuættinni (Liliaceae), sem var skv. eldri flokkun ein ætt, nú skipt niður í um 10 ættir.
Þróunarsöguleg staða flokka sem teljast til dulfrævinga
[breyta | breyta frumkóða]Dækfrøede |
| |||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Campanulider |
| |||||||||||||||||||||||||||||||||
Ættir og flokkar sem hafa skilið sig frá mjög snemma
[breyta | breyta frumkóða](frumstæðir tvíkímblöðungar sem eiga það sameiginlegt með einkímblöðungum að hafa frjókorn með einungis einu opi)
- Amborellales
- Austrobaileyales
- Chloranthales
- Ceratophyllales
- Nymphaeales
Magnoliidae
[breyta | breyta frumkóða]- Canellales
- Lárviðar-ættbálkur (Laurales)
- MagnolialesMagnolíu-ættbálkur (Magnoliales)
- Pipar-ættbálkur (Piperales)
Einkímblöðungar (Monocotyledoneae)
[breyta | breyta frumkóða]Ættir og flokkar sem tengjast án milliliða
[breyta | breyta frumkóða]- Aspargus-ættbálkur (Asparagales)
- Kalmus-ættbálkur (Acorales)
- Lilju-ættbálkur (Liliales)
- Petrosaviales
- Alismatales (Alismatales)
- Skrúfupálma-ættbálkur (Pandanales)
- Yams-ættbálkur (Dioscoreales)
Commelidoidae
[breyta | breyta frumkóða]-
- Gras-ættbálkur (Poales)
- Engifer-ættbálkur (Zingiberales)
- Pálma-ættbálkur (Arecales)
- Commelinales (Commelinales)
Sannir tvíkímblöðungar (Eudicotyledoneae) (frjókorn með þrjú eða fleiri op)
[breyta | breyta frumkóða]Ættir og flokkar sem tengjast án milliliða
[breyta | breyta frumkóða]Undanskilinn er fyrsti flokkur tvíkímblöðunga, sem hafa frjókorn með þremur opum en hafa haldið frumstæðum einkennum.
- Buxales (Buxales)
- Protea-ættbálkur (Proteales)
- Sóleyja-ættbálkur (Ranunculales)
Aðalhópur Eudicotyledoneae
[breyta | breyta frumkóða]Þetta eru tvíkímblöðungar með 4-deilanleg blóm (venjulega 4-5 bikarblöð, 4-5 krónublöð, 4-10 fræfla og 2-5 frævur).
Ættir og flokkar sem tengjast án milliliða
[breyta | breyta frumkóða]- Berberidopsidales
- Gunnerales (Gunnerales)
- Dilleniales (Dilleniales)
- Hjartagrasbálkur (Caryophyllales)
- Sandelviðarbálkur (Santalales)
- Steínbrjóts-ættbálkur (Saxifragales)
- Trochodendrales (Trochodendrales)
- Vín-ættbálkur (Vitales)
Rosidae
[breyta | breyta frumkóða]Ættir og flokkar sem tengjast án milliliða
[breyta | breyta frumkóða]-
- Crossosomatales
- Geraniales (Geraniales)
Eurosidae I
[breyta | breyta frumkóða]- Huaceae
- Stackhousiaceae: samnefni fyrir (Celastraceae)
- Malpighiales (Malpighiales)
- Benviðar-ættbálkur (Celastrales)
- Beyki-ættbálkur (Fagales)
- Graskers-ættbálkur (Cucurbitales)
- Rósa-ættbálkur (Rosales)
- Súrsmæru-ættbálkur (Oxalidales)
- Zygophyllales (Zygophyllales)
- Ertublóma-ættbálkur (Fabales)
Eurosidae II
[breyta | breyta frumkóða]- Huerteales
- Malvales (Malvales)
- Krossblóma-ættbálkur (Brassicales)
- Myrtales (Myrtales)
- Sapindales (Sapindales)
Asteridae
[breyta | breyta frumkóða]Flokkar sem eru tengdir án milliliða
[breyta | breyta frumkóða]- Cornales (Cornales)
- Lyng-ættbálkur (Ericales)
Euasteridae I
[breyta | breyta frumkóða]- Icacinaceae
- Oncothecaceae
- Boraginaceae (Boraginaceae)
- Vahliaceae
- Gentianales (Gentianales)
- Garryales
- Varablóma-ættbálkur (Lamiales)
- Nátskugga-ættbálkur|Náttskugga-ættbálkur (Solanales)
Euasteridae II
[breyta | breyta frumkóða]- Bruniaceae
- Columelliaceae
- Eremosynaceae: samheiti Escalloniaceae
- Escalloniaceae Escalloniaceae
- Paracryphiaceae
- Polyosmaceae
- Sphenostemonaceae
- Tribelaceae: samheiti Escalloniaceae
- Dipsacales (Dipsacales)
- Aquifoliales (Aquifoliales)
- Asterales (Asterales)
- Apiales (Apiales)
Ættir með óvissa staðsetningu (að mestu þó Eudicotyledoneae)
[breyta | breyta frumkóða]- Haptanthaceae
- Hoplestigmataceae
- Medusandraceae
- Metteniusaceae
- Plagiopteraceae: samheiti (Celastraceae)
- Pottingeriaceae
- Tepuianthaceae: samheiti (Thymelaeaceae)
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- Botanisk institut på Uppsala Universitet Geymt 30 desember 2006 í Wayback Machine
- Angiosperms Phylogeny Website: Stevens, P. F. (2001 onwards). Angiosperm Phylogeny Website. Version 8, June 2007 [and more or less continuously updated since].
- Flora Dania: Download gratis højopløselige billeder af danske potteplanter fra Billedbanken
- L. Watson and M.J. Dallwitz (1992 onwards). The families of flowering plants: descriptions, illustrations, identification, information retrieval. Geymt 3 janúar 2007 í Wayback Machine http://delta-intkey.com Geymt 3 janúar 2007 í Wayback Machine
- Angiosperms
- Theodor C.H. Cole og Hartmut H. Hilger: Angiosperm Phylogeny. Flowering Plant Systematics Geymt 17 maí 2017 í Wayback Machine – en præcis og konstant opdateret planche over de dækfrøede planters systematik ned til familierne Snið:En sprog