Fara í innihald

Driver 2

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Driver 2: The Wheelman is Back (seldur sem Driver 2: Back on the Streets í Evrópu) er tölvuleikur á PlayStation sem var gefinn út árið 2000. Í leiknum fer spilarinn í spor Tanners sem er leynilögregla. Í Driver 2 eru fjórar borgir, en það eru: Chicago, Havana, Las Vegas og Rio de Janeiro. Í Driver 2 er einnig hægt að fara útúr bílnum og stela öðrum sem var ekki hægt í Driver

  • Bílar í borgunum hafa 5 til 6 sekúndna endurtekna tónlist
  • Hægt er að spila tveir í PlayStation útgáfunni en fjórir í Game Boy útgáfuni.
  • GameSpot 8.2 / 10 Driver 2 er frábært áframhald
  • IGN 5.0 / 10 Farðu og fáðu fyrsta leikin hann er betri
  • PSX Extreme 5.2 / 10 Driver 2 er bara algjör þvæla

Aðalpersónur[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi tölvuleikjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.