Dreggjar dagsins

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Dreggjar dagsins (e. Remains of the Day) er skáldsaga eftir enska rithöfundinn Kazuo Ishiguro, en fyrir hana hlaut hann Booker-verðlaunin árið 1989. Sagan var þýdd á íslensku af Sigurði A. Magnússyni.