Víðirani

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Dorytomus taeniatus)
Víðirani
Dorytomus taeniatus 3-4,5 mm
Dorytomus taeniatus 3-4,5 mm
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Bjalla (Coleoptera)
Undirættbálkur: Polyphaga
Ætt: Ranabjöllur (Curculionidae)
Ættkvísl: Dorytomus
Tegund:
D. taeniatus

Tvínefni
Dorytomus taeniatus
(Fabricius, 1781)[1]

Víðirani (fræðiheiti: Dorytomus taeniatus) er tegund af ranabjöllum (Curculionidae) ættuð frá Evrópu.[2][3] Henni var fyrst lýst af Johann Christian Fabricius 1781. Lirfurnar mynda smávægilegan vöxt (gall) á reklum víðitegunda.

Lýsing[breyta | breyta frumkóða]

Eggin eru lögð að hausti við rekilbrum og klekjast út næsta vor.[4] Lirfurnar mynda óverulega röskun á yfirleitt kvenreklunum.[5] Reklarnir falla fyrr en ósýktir og lirfurnar púpa sig í jarðvegi.[6] Nákvæm skoðun er nauðsynleg þar sem Redfern (et al. (2011)) bendir á að stundum geta komið svipaður útvöxtur vegna sára, og samkvæmt Plant Parasites of Europe er greining eingöngu möguleg með því að skoða bjöllurnar.[5][6]

Bjöllurnar eru 4 - 5 mm langar og brúnsvartar til svartar. Þær sjást frá maí, nartandi blöð.[4]

Útbreiðsla[breyta | breyta frumkóða]

Hún finnst í vestur og mið Evrópu, þar á meðal Bretlandseyjum, Skandinavíu og Íslandi.[7] Á Íslandi er hann allstaðar á láglendi.[8]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Fabricius, J.C. 1781. Species insectorum; exhibentes eorum differentias specificas, synonyma, auctorum, loca natalia, metamorphosin ediectis observationibus, descriptionibus. Carol. Ernest. Bohnii, Hamburgi et Kilonii
  2. Morris, M.G. (2012) True Weevils. (Coleoptera: Curculioninae, Baridinae, Oroitidinae). Part III. Royal Entomological Society of London Handbook 5 (17d).
  3. Hoffmann, A. (1950, 1954, 1958) Coléoptères curculionides. Parties I, II, III. Paris: Éditions Faune de France. Bibliothèque virtuelle numérique pdfs Geymt 22 desember 2017 í Wayback Machine
  4. 4,0 4,1 Alford, David V (2012). Pests of Ornamental Trees, Shrubs and Flowers: A Color Handbook. Waltham: Academic Press. bls. 155. ISBN 978 0 12 398515 6.
  5. 5,0 5,1 Redfern, Margaret; Shirley, Peter; Boxham, Michael (2011). British Plant Galls (Second. útgáfa). Shrewsbury: Field Study Council. bls. 282–299. ISBN 978 185153 284 1.
  6. 6,0 6,1 Ellis, W N. Dorytomus taeniatus (Fabricius, 1781)“. Plant Parasites of Europe. Sótt 28. desember 2017.[óvirkur tengill]
  7. Dorytomus taeniatus. Encyclopedia of Life. Afrit af upprunalegu geymt þann 29 desember 2017. Sótt 28. desember 2017.
  8. Víðirani Geymt 10 apríl 2019 í Wayback Machine Náttúrufræðistofnun Íslands
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.