Hafursfífill

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Körfublómabálkur (Asterales)
Ætt: Körfublómaætt (Asteraceae)
Ættkvísl: Doronicum
Tegund:
D. cataractarum

Tvínefni
Doronicum cataractarum
Widder[1]

Hafursfífill[2] (fræðiheiti: Doronicum cataractarum)[3] er fjölær jurt af körfublómaætt,[4] ættuð frá Austurríki.[5]

Hann verður um 1,2m, jafnvel 1,5m á hæð. Blómgast í júlí-ágúst. Þrífst vel hérlendis[6]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Widd. (1925) , In: Feddes Repert. 22: 115
  2. „Lystigarður Akureyrar“. www.lystigardur.akureyri.is. Afrit af upprunalegu geymt þann 18. júlí 2022. Sótt 18. júlí 2022.
  3. Hassler M. (2019). World Plants: Synonymic Checklists of the Vascular Plants of the World (version Nov 2018). In: Species 2000 & ITIS Catalogue of Life, 2019 Annual Checklist (Roskov Y., Ower G., Orrell T., Nicolson D., Bailly N., Kirk P.M., Bourgoin T., DeWalt R.E., Decock W., Nieukerken E. van, Zarucchi J., Penev L., eds.). Digital resource at www.catalogueoflife.org/annual-checklist/2019. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X.
  4. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 53616418. Afrit af upprunalegu geymt þann 18. desember 2019. Sótt 11. nóvember 2019.
  5. Wolfgang Rabitsch, Franz Essl: Endemiten - Kostbarkeiten in Österreichs Pflanzen- und Tierwelt. Naturwissenschaftlicher Verein für Kärnten und Umweltbundesamt GmbH, Klagenfurt und Wien 2009. ISBN 978-3-85328-049-2, S. 123f.
  6. Hólmfríður Sigurðardóttir (2005). Garðblómabókin. Skrudda. bls. 341. ISBN 9979-772-44-1.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.