Geitafífill

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Körfublómabálkur (Asterales)
Ætt: Körfublómaætt (Asteraceae)
Ættkvísl: Doronicum
Tegund:
D. grandiflorum

Tvínefni
Doronicum grandiflorum
Lam.[1]
Samheiti
Synonymy
  • Arnica scorpioides Jacq.
  • Aronicum barcense Simonk.
  • Aronicum latifolium Rchb.
  • Aronicum scorpioides (Lam.) W.D.J.Koch
  • Aronicum scorpioideum St.-Lag.
  • Aronicum viscosum Freyn & Gaut.
  • Doronicum ambiguum Rouy
  • Doronicum gracile Schur
  • Doronicum halleri Tausch
  • Doronicum jacquinii Tausch
  • Doronicum portae Chabert
  • Doronicum pyrenaicum (J.Gay ex Gren. & Godr.) Rivas Mart.
  • Doronicum scorpioides Lam.
  • Doronicum viscosum (Freyn & Gaut.) Nyman
  • Grammarthron scorpioides (L.) Cass.

Geitafífill[2] (fræðiheiti: Doronicum grandiflorum)[3] er fjölær jurt af körfublómaætt,[4] ættuð frá fjöllum mið og suður Evrópu.[5]

Hann verður um 20-30 sm hár. Blómgast í júní-júlí. Hefur reynst vel hérlendis[6]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Lamarck, Jean-Baptiste de. (1786) "Doronic". In Encyclopédie Méthodique: Botanique. 2:311-316.
  2. „Lystigarður Akureyrar“. www.lystigardur.akureyri.is. Afrit af upprunalegu geymt þann 18. júlí 2022. Sótt 18. júlí 2022.
  3. „The Plant List, Doronicum grandiflorum Lam“. Afrit af upprunalegu geymt þann 6. júlí 2022. Sótt 4. júlí 2022.
  4. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 53616418. Sótt 11. nóvember 2019.
  5. Altervista Flora Italiana, Doronico dei macereti, Large Flowered Leopard's Bane, Doronicum grandiflorum Lam.
  6. Hólmfríður Sigurðardóttir (2005). Garðblómabókin. Skrudda. bls. 340. ISBN 9979-772-44-1.
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.