Fara í innihald

Dorian Yates

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Dorian Yates
Dorian Yates í júní 2016
Fæddur
Dorian Andrew Mientjez Yates

19. apríl 1962 (1962-04-19) (62 ára)

Dorian Andrew Mientjez Yates (19. apríl 1962) er breskur fyrrverandi atvinnumaður í vaxtarrækt. Hann var sigurvegari Mr. Olympia sex sinnum í röð á árunum 1992 til 1997.[1]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „These Are All the Winners of the Mr. Olympia Competition“. Men's Health. 20. desember 2019. Sótt 25. júlí 2021.
  Þetta æviágrip sem tengist íþróttum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.