Fjallabrúða
Útlit
(Endurbeint frá Diapensia lapponica)
Fjallabrúða | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Fjallabrúða
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Diapensia lapponica L.[1] | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Diapensia obtusifolia Salisb. |
Fjallabrúða (fræðiheiti: Diapensia lapponica[2][3]) er dvergvaxinn sígrænn runni.[4] Fjallabrúða er vex á norðurhveli jarðar, ekki þó vestast í N-Ameríku og A-Asíu.[5] Á Íslandi vex hún eingöngu til fjalla á norðanverðu landinu.[6]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ L. (1753) , In: Sp. Pl. 141
- ↑ „Diapensia lapponica | International Plant Names Index“. www.ipni.org. Sótt 25. september 2023.
- ↑ „Diapensia lapponica L. | COL“. www.catalogueoflife.org. Sótt 25. september 2023.
- ↑ „Diapensia, Diapensia lapponica - Flowers - NatureGate“. luontoportti.com. Sótt 25. september 2023.
- ↑ „Diapensia lapponica L. | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 25. september 2023.
- ↑ „Flóra Íslands Flóran Blómplöntur“. www.floraislands.is. Sótt 25. september 2023.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Fjallabrúða.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Diapensia lapponica.