Desmond Dekker

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Desmond Dekker árið 2005

Desmond Dekker (Desmond Adolphus Dacres; 16. júlí 194125. maí 2006) var ska- og reggítónlistarmaður frá Kingston á Jamaíka. Hann átti fyrsta alþjóðlega reggísmellinn, „The Israelites“ (1969), sem náði á topp vinsældarlista í Evrópu, Suður-Afríku og Kanada, auk Jamaíka, en áður hafði hann náð langt í Bretlandi með laginu „007 (Shanty town)“ (1967). Hann var langþekktasti tónlistarmaður Jamaíka utan eyjunnar, fyrir daga Bob Marley.

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.