Dendrolimus superans
Útlit
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Dendrolimus superans (Wileman, 1910)[1] | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
|
Dendrolimus superans er mölfiðrildi af ættinni Lasiocampidae. Það finnst í Kazakhstan, Mongólíu, Kína, Rússlandi, Kóreu og Japan. Lirfurnar lifa á lerki, furu og greni.[2]
Vænghafið er 60–102 mm. Fullorðin dýr fljúga í júní til júlí.[3]
Myndir
[breyta | breyta frumkóða]-
Kvendýr, að ofan
-
Kvendýr, að neðan
-
Karldýr, að ofan
-
Karldýr, að neðan
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „TaibNet – Catalogue of Life in Taiwan“. Afrit af upprunalegu geymt þann 19. september 2016. Sótt 5. desember 2020.
- ↑ „Data sheets on quarantine pests“ (PDF). Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 27. september 2011. Sótt 26. maí 2011.
- ↑ Species info at Bugwood wiki
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Dendrolimus superans.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Dendrolimus superans.