David Malcolm Lewis

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

David Malcolm Lewis (7. júní 1928 í London á Englandi12. júlí 1994 í Oxford á Englandi) var enskur fornfræðingur og prófessor í fornaldarsögu við Oxford-háskóla.

Hann nam fornfræði við Corpus Christi College í Oxford (MA) og Princeton-háskóla (Ph.D.). Hann var rannsóknarfélagi á Corpus Christi College 1954-1955, kenndi fornfræði og fornaldarsögu á Christ Church í Oxford 1955-1985 og var prófessor í fornaldarsögu við Oxford-háskóla 1985-1994.

Helstu ritverk[breyta | breyta frumkóða]

Bækur[breyta | breyta frumkóða]

  • Greek Historical Inscriptions (1969) (ásamt Russell Meiggs)
  • Sparta and Persia (1977)
  • The Jews of Oxford (1992)
  • Selected Papers in Greek and Near Eastern History (1997)
  • The Decrees of the Greek States (2004) (ásamt P.J. Rhodes)

Ritstjórn[breyta | breyta frumkóða]

  • Cambridge Ancient History, vol. IV (1988)
  • Cambridge Ancient History, vol. V (1992)
  • Cambridge Ancient History, vol. VI (1994)
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.