127 klukkustundir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
127 klukkustundir
127 Hours
127 klukkustundir plagat
Tegund {{{tegund}}}
Framleiðsluland {{{land}}}
Frumsýning Fáni Bandaríkjana 5. nóvember 2010

Fáni Íslands 18. febrúar 2011

Tungumál Enska
Lengd 94 mín.
Leikstjóri Danny Boyle
Handritshöfundur Danny Boyle

Simon Beaufoy

Saga rithöfundur
Byggt á {{{byggt á}}}
Framleiðandi Christian Colson

John Smithson
Danny Boyle
Sharan Kapoor

Leikarar James Franco
Sögumaður {{{sögumaður}}}
Tónskáld {{{tónlist}}}
Kvikmyndagerð {{{kvikmyndagerð}}}
Klipping {{{klipping}}}
Aðalhlutverk
Aðalhlutverk
Íslenskar raddir {{{íslenskar raddir}}}
Fyrirtæki {{{fyrirtæki}}}
Dreifingaraðili {{{dreifingaraðili}}}
Aldurstakmark 16 ára
Ráðstöfunarfé $18.000.000 (áætlað)
Undanfari '
Framhald '
Verðlaun
Heildartekjur
Síða á IMDb

127 klukkustundir (enska: 127 Hours) er sannsöguleg kvikmynd frá árinu 2010 sem er byggð á lífsreynslu fjallgöngumannsins Aron Ralston sem að festi handlegginn sinn í gljúfri í Utah árið 2003 þegar að hnullungur féll á hann og eyddi fimm dögum fastur þar. Myndin er leikstýrð og skrifuð af Danny Boyle og fer James Franco með hlutverk Ralstons. Handritið er byggt á bók Ralstons Between a Rock and a Hard Place.

Gagnrýnendur gáfu myndinni góða dóma og var hún tilnefnd til þriggja Golden Globe verðlauna á 68. Golden Globe verðlaunahátíðinni. 127 Hours var líka tilnefnd til sex óskarsverðlauna á 83. Óskarsverðlaunahátíðinni þar á meðal fyrir bestu kvikmynd, besta leikara og bestu leikstjórn.

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.