Dallas Cowboys
Útlit
| Ár stofnað: 1960 | |||||
| |||||
| Borg | Arlington, Texas | ||||
|---|---|---|---|---|---|
| Gælunöfn | Lið Ameríku, The Boys | ||||
| Litir liðs | Hvítur, Silfur og Blár | ||||
| Þjálfari | |||||
| Eigandi | |||||
| Þátttaka í deildum NFL | |||||
|
National Football League (1960–nú)
| |||||
| Saga nafns liðs | |||||
| |||||
| Meistaratitlar | |||||
| NFL Meistaratitlar (5)
| |||||
Deildarmeistarar (10)
| |||||
Riðilsmeistarar(19)
| |||||
| Heimavöllur | |||||
| |||||
Dallas Cowboys er lið í amerískum fótbolta frá úthverfi Dallas í Texas. Það leikur í Austur riðli Þjóðardeildarinnarar. Liðið var stofnað árið 1960 þegar NFL deildin var stækkuð. Liðið hefur unnið flesta Super Bowl titla, 5, ásamt San Francisco og Pittsburgh.

