Dalasól
Útlit
Dalasól | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Papaver dahlianum Nordh. | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Papaver radicatum subsp. brachyphyllum Tolm. |
Dalasól (fræðiheiti: Papaver dahlianum) frá Svalbarða og nokkrum fleiri svæðum við heimsskautsbaug..[1] Hún er skammlífur fjölæringur, með stórum hvítum eða ljósgulum blómum á enda loðins stönguls uppúr hvirfingu mjórra, fjaðurskiftra grænna blaða.
Hún er stundum talin til melasólar (P. radicatum) eða undirtegund hennar.[2]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Papaver dahlianum Nordh. | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 9. janúar 2024.
- ↑ „Papaver radicatum subsp. dahlianum (Nordh.) Rändel | COL“. www.catalogueoflife.org. Sótt 9. janúar 2024.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Papaver dahlianum.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Dalasól.