Daimler
Daimler er þýskur bílaframleiðandi með höfuðstöðvar í Stuttgart. Á meðal vörumerkja Daimler má nefna Mercedes-Benz, Maybach, smart, Mercedes-AMG, Freightliner, Mitsubishi-Fuso, Detroit Diesel, Setra og Western Star.
Tenglar[breyta | breyta frumkóða]
