Fara í innihald

Deutsche Bank

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Höfuðstöðvar Deutsche Bank í Frankfurt, Þýskalandi.

Deutsche Bank er einn stærsti banki heims með höfuðstöðvar í Frankfurt í Þýskalandi. Starfsmenn eru 81.000 í 76 löndum.

Bankastjóri Deutsche Bank er Josef Ackermann.

  Þessi fyrirtækjagrein sem tengist Þýskalandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.