Fara í innihald

Cupressus × leylandii

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Cupressus × leylandii

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Barrviðarbálkur Pinales
Ætt: Einisætt (Cupressaceae)
Ættkvísl: Cupressus
Tegund:
C. × leylandii

Tvínefni
Cupressus × leylandii
A. B. Jacks. & Dallim.
Samheiti
  • ×Cuprocyparis leylandii (A. B. Jacks. & Dallim.) Farjon
  • ×Cupressocyparis leylandii (A. B. Jacks. & Dallim.) Dallim.
  • Callitropsis × leylandii (A. B. Jacks. & Dallim.) D.P. Little
  • ×Hesperotropsis leylandii (A. B. Jacks. & Dallim.) Garland & Gerry Moore
Móðurtegundir blendingsins
Keilusýprus, Cupressus macrocarpa
Alaskasýprus, Cupressus nootkatensis

Leylandsýprus (fræðiheiti: Cupressus × leylandii[1]) er barrtré í Cupressaceae (Einiætt). Það er blendingur Keilusýprus (Cupressus macrocarpa) og Alaskasýprus (Cupressus nootkatensis).[2][3] Það er nær alltaf ófrjótt og er aðallega fjölgað með græðlingum. Það kom fyrst fram á Bretlandi, á Leighton Hall í Wales.[4]



Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26. maí 2014.
  2. Kangshan Mao; Gang Hao; Jianquan Liu; Robert P. Adams; Richard I. Milne (2010). „Diversification and biogeography of Juniperus (Cupressaceae): variable diversification rates and multiple intercontinental dispersals“. New Phytologist. 188 (1): 254–272. doi:10.1111/j.1469-8137.2010.03351.x. PMID 20561210. S2CID 4230729.
  3. Christopher J. Earle (ritstjóri). Cupressus Linnaeus 1753, p. 1002“. The Gymnosperm Database. Sótt 30. nóvember 2013.
  4. „Leighton Hall - A History“. Mid Wales. BBC. 25. mars 2008. Afrit af upprunalegu geymt þann 6. október 2011. Sótt 29. nóvember 2008.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.