Contagion

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Contagion
{{{upprunalegt heiti}}}
Tegund {{{tegund}}}
Framleiðsluland {{{land}}}
Frumsýning 9. september 2011
Tungumál enska
Lengd 106 mín.
Leikstjóri Steven Soderbergh
Handritshöfundur Scott Z. Burns
Saga rithöfundur
Byggt á {{{byggt á}}}
Framleiðandi Michael Shamberg
Stacey Sher
Gregory Jacobs
Leikarar Marion Cotillard
Matt Damon
Laurence Fishburne
Jude Law
Gwyneth Paltrow
Kate Winslet
Sögumaður {{{sögumaður}}}
Tónskáld {{{tónlist}}}
Kvikmyndagerð {{{kvikmyndagerð}}}
Klipping {{{klipping}}}
Aðalhlutverk
Aðalhlutverk
Íslenskar raddir {{{íslenskar raddir}}}
Fyrirtæki {{{fyrirtæki}}}
Dreifingaraðili {{{dreifingaraðili}}}
Aldurstakmark {{{aldurstakmark}}}
Ráðstöfunarfé $60 milljónir (áætlað)
Undanfari {{{framhald af}}}
Framhald {{{framhald}}}
Verðlaun {{{verðlaun}}}
Heildartekjur $135.458.097
Síða á IMDb

Contagion er bandarískur tryllir leikstýrður af Steven Soderbergh sem kom út árið 2011. Myndin fjallar um veiru sem breiðist út um allan heim. Í myndinni er samleikshópur sem samanstendur af Marion Cotillard, Bryan Cranston, Matt Damon, Laurence Fishburne, Jude Law, Gwyneth Paltrow, Kate Winslet og Jennifer Ehle. Veiran smitast á yfirborðum en sjúkdómarrannsóknarar reyna að einangra veiruna og hemja hana. Myndin fjallar um fall samfélags í kjölfar heimsfaraldurs og þróun bóluefnis til þess að koma í veg fyrir að veiran smitist víðar. Í myndinni eru nokkrir söguþræðir sem orka hver á annan, eins og í öðrum kvikmyndum Soderberghs.

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.