Fara í innihald

Contagion

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Contagion
LeikstjóriSteven Soderbergh
HandritshöfundurScott Z. Burns
FramleiðandiMichael Shamberg
Stacey Sher
Gregory Jacobs
LeikararMarion Cotillard
Matt Damon
Laurence Fishburne
Jude Law
Gwyneth Paltrow
Kate Winslet
Frumsýning9. september 2011
Lengd106 mín.
Tungumálenska
Ráðstöfunarfé$60 milljónir
Heildartekjur$135.458.097

Contagion er bandarískur tryllir leikstýrður af Steven Soderbergh sem kom út árið 2011. Myndin fjallar um veiru sem breiðist út um allan heim. Í myndinni er samleikshópur sem samanstendur af Marion Cotillard, Bryan Cranston, Matt Damon, Laurence Fishburne, Jude Law, Gwyneth Paltrow, Kate Winslet og Jennifer Ehle. Veiran smitast á yfirborðum en sjúkdómarrannsóknarar reyna að einangra veiruna og hemja hana. Myndin fjallar um fall samfélags í kjölfar heimsfaraldurs og þróun bóluefnis til þess að koma í veg fyrir að veiran smitist víðar. Í myndinni eru nokkrir söguþræðir sem orka hver á annan, eins og í öðrum kvikmyndum Soderberghs.

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.