Gwyneth Paltrow

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita


Gwyneth Kate Paltrow (fædd 27. september 1972) er bandarísk leikkona og þekktust fyrir hlutverk sitt í kvikmyndum á borð við Iron Man.