Bryan Cranston

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Brian Lee Cranston
Upplýsingar
Fæddur7. mars 1956
Hollywood, Kaliforníu.
ÞjóðerniBandarískur
Ár virkur1980-
MakiRobin Dearden
BörnTaylor Dearden
Emmy-verðlaun
2008, 2010, 2014 fyrir Breaking Bad
Tony-verðlaun
2014 Besti leikari
Golden Globe-verðlaun
2014 fyrir Breaking Bad

Bryan Cranston (f. 7. mars 1956) er bandarískur leikari best þekktur fyrir hlutverk sitt sem Walter White í sjónvarpsþáttunum Breaking Bad og fyrir hlutverk sitt í gamaþættinum Malcolm in the Middle. Hann hefur leikstýrt þáttum sem hann hefur leikið í og kvikmyndunum Little Miss Sunshine (2006), Drive (2011), Argo (2012), og Godzilla (2014)