Fara í innihald

Ciudad Juárez

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ciudad Juárez.

Ciudad Juárez (Juárez í daglegu máli) er borg í Chihuahua-fylki í Mexíkó. Hún er fjölmennasta borg fylkisins með 1,5 milljón (2020). El Paso í Bandaríkjunum er aðliggjandi borg við landamæri landanna er Río Bravo del Norte eða Rio Grande skilur þær að. Yfir 300 maquiladora-verksmiðjur eru í borginni. Borgin hefur verið þekkt fyrir háa morðtíðni og fíkniefnastríð.

Borgin er nefnd eftir Benito Juárez, fyrrum forseta Mexíkó.