El Paso

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
El Paso

El Paso er borg í Texas í Bandaríkjunum með rúmlega 600 þúsund íbúa. Borgin er við landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó, hinu megin við hana er mexíkóska borgin Ciudad Juárez.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


  Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.