Fara í innihald

Rio Grande

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort.
Rio Grande nálægt Albuquerque.

Rio Grande (spænska: Río Bravo del Norte eða Río Bravo) er eitt helsta fljót í suðvestur-Bandaríkjunum og norður-Mexíkó. Það myndar hluta landamæra ríkjanna. Fljótið á upptök sín í suður-Colorado og rennur 3051 kílómetra að Mexíkóflóa. Stíflur og áveitur eru í fljótinu.