Geitur
Útlit
(Endurbeint frá Capra)
Alpasteingeit | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Alpasteingeitarhafur
| ||||||||||||||
Ástand stofns | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Einkennistegund | ||||||||||||||
Capra (aegagrus) hircus (aligeitur) Linnaeus, 1758 | ||||||||||||||
Nokkurnveginn áætluð útbreiðsla geita
|
Geitur (fræðiheiti: Capra) er ættkvísl spendýra sem inniheldur allt að níu tegundir, þar á meðal steingeit, skrúfugeit og geit.
- Capra caucasica
- Capra cylindricornis
- Skrúfugeit (Capra falconeri)
- Alpasteingeit (Capra ibex)
- Núbíusteingeit (Capra nubiana)
- Íberíusteingeit (Capra pyrenaica)
- Síberíusteingeit (Capra sibirica)
- Eþíópíusteingeit (Capra walie)
- Villisteingeit (Capra aegagrus)
- Aligeit (Capra aegagrus hircus; meðtalin villigeit (villt úr ræktun)
- Bezoarsteingeit (Capra aegagrus aegagrus)
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Geitum.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Geitum.