Fara í innihald

CFR Cluj

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fotbal Club CFR 1907 Cluj,
Fullt nafn Fotbal Club CFR 1907 Cluj,
Gælunafn/nöfn Ceferiștii
Stytt nafn CFR
Stofnað 1907
Leikvöllur Dr. Constantin Rădulescu(Cluj-Napoca)
Stærð 23.500
Stjórnarformaður Marian Copilu
Knattspyrnustjóri Edward Iordănescu
Deild Rúmenska úrvalsdeildin
2023-24 2. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

CFR Cluj er rúmenskt Knattspyrnufélag frá Cluj-Napoca í Transylvaníu . Félagið var stofnað árið 1907. Með félaginu spilar Rúnar Már Sigurjónsson.

  • Transylvaníu-meistaramótið: 1
1910
  • Liga I: 8
2007/08, 2009/10, 2011/12, 2017/18, 2018/19, 2019/20, 2020/21, 2021/22
  • Cupa României: 2
2007-08, 2008-09
  • Supercupa României: 1
2008-09

Leikmannahópur

[breyta | breyta frumkóða]

Ath: Fánar eru tákn fyrir það þjóðerni sem skráð eru hjá FIFA. Leikmenn gætu haft fleiri en eitt ríkisfang.

Nú. Staða Leikmaður
1 Fáni Rúmeníu GK Rareș Murariu
3 Fáni Rúmeníu DF Andrei Burcă
4 Fáni Rúmeníu DF Cristian Manea
5 Fáni Brasilíu MF Soares
6 Fáni Portúgals MF Luís Aurélio
7 Fáni Rúmeníu MF Adrian Păun
8 Fáni Íslands MF Rúnar Már Sigurjónsson
9 Fáni Frakklands FW Billel Omrani
10 Fáni Rúmeníu MF Ciprian Deac
11 Fáni Frakklands MF Michaël Pereira
12 Fáni Póllands GK Grzegorz Sandomierski
13 Fáni Rúmeníu DF Denis Ciobotariu
14 Fáni Rúmeníu DF Iasmin Latovlevici
15 Fáni Túnis DF Syam Ben Youssef
16 Fáni Bosníu og Hersegóvínu DF Mateo Sušić
Nú. Staða Leikmaður
18 Fáni Rúmeníu MF Valentin Costache
22 Fáni Króatíu FW Gabriel Debeljuh
23 Fáni Rúmeníu MF Raul Haiduc
27 Fáni Rúmeníu MF Alexandru Chipciu
28 Fáni Rúmeníu MF Ovidiu Hoban
34 Fáni Rúmeníu GK Cristian Bălgrădean
45 Fáni Rúmeníu DF Mário Camora (fyrirlði)
55 Fáni Brasilíu DF Paulo Vinícius
92 Fáni Austur-Kongó DF Mike Cestor
94 Fáni Rúmeníu MF Cătălin Itu
96 Fáni Rúmeníu MF Dodi Joca
98 Fáni Rúmeníu FW Nicolae Carnat
99 Fáni Venesúela FW Mario Rondón
Fáni Rúmeníu MF Mihai Bordeianu