Brian Molko

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Brian Molko

Brian Molko (fæddur 10. desember 1972) er söngvari og gítarleikari bresku hljómsveitarinnar Placebo. Brian, sem er tvíkynhneigður, er hálfur bandaríkjamaður og hálfur skoti.

Fyrir utan tónsmíðarnar er hann meðal annars þekktur fyrir að koma oft fram sem dragdrottning á tónleikum.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]