Brekkulúpína
Útlit
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| ||||||||||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||||||||||
Lupinus leucophyllus Dougl. ex Lindl. | ||||||||||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||||||||||
Lupinus plumosus Douglas |
Brekkulúpína (fræðiheiti: Lupinus leucophyllus[1]) er um 90 sentimetra há fjölær jurt af ertublómaætt. Hún er ættuð frá vesturhluta Norður-Ameríku. Hún er eitruð og inniheldur bæði lupinine og anagyrine eins og margar aðrar lúpínutegundir.[2]
Í samvinnu við Rhizobium-gerla getur lúpínan unnið köfnunarefni úr andrúmsloftinu.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 11475565. Sótt 11. nóvember 2019.
- ↑ Lee, S. T., et al. (2007). Alkaloid profiles, concentration, and pools in Velvet Lupine (Lupinus leucophyllus) over the growing season. Journal of Chemical Ecology 33:75-84.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Lupinus leucophyllus.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Lupinus leucophyllus.