Brekkukotsannáll (kvikmynd)
Jump to navigation
Jump to search
Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Frumsýning | 1972 |
---|---|
Tungumál | íslenska |
Lengd | 167 mín. |
Leikstjóri | Rolf Hädrich |
Handritshöfundur | Halldór Laxness |
Leikarar | |
Síða á IMDb |
Brekkukotsannáll er kvikmynd bygð á samnefndri sögu eftir Halldór Laxness sem einnig lék agnarsmátt hlutverk í myndinni. Myndin var fyrst sýnd í sjónvarpinu 11. febrúar 1973. Leikstjóri myndarinnar var þýski leikstjórinn Rolf Hädrich.
Tenglar[breyta | breyta frumkóða]
