Brekkublásól

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Brekkublásól

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Sóleyjabálkur (Ranunculales)
Ætt: Draumsóleyjaætt (Papaveraceae)
Ættkvísl: Blásólir (Meconopsis)
Tegund:
M. simplicifolia

Tvínefni
Meconopsis simplicifolia
(D. Don) Walp.
Samheiti

Papaver simplicifolium D. Don
Polychaetia scapigera Wall.
Stylophorum simplicifolium (D. Don) Spreng.

Brekkublásól (fræðiheiti: Meconopsis simplicifolia[1]) er blásól ættuð frá Nepal og Tíbet.[2] Hún blómstrar stórum bláum blómum á enda blaðlausra stöngla uppúr hvirfingu öfuglensulaga, loðinna grænna blaða. Hún vex í nokkur ár og deyr svo eftir blómgun (eins og tvíærar jurtir, "monocarpic"), stundum fjölær.[3]

Hún hefur verið reynd lítið eitt á Íslandi og þrifist vel.[4][5]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Meconopsis simplicifolia (D. Don) Walp. | COL“. www.catalogueoflife.org. Sótt 23. janúar 2024.
  2. „Meconopsis simplicifolia (D.Don) G.Don | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 23. janúar 2024.
  3. Christopher Grey-Wilson (2014). The genus Meconopsis - Blue poppies and their relatives. Kew Publishing Royal botanic gardens, Kew. bls. 193-200. ISBN 978-1-84246-369-7.
  4. Hólmfríður A Sigurðardóttir (2005, önnur útgáfa). Garðblómabókin. Skrudda. bls. 120. ISBN 9979-772-44-1.
  5. Akureyrarbær. „Garðaflóra“. Lystigarður Akureyrar. Sótt 25. janúar 2024.
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.