Brandugla
Brandugla | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() Brandugla í Piraju, São Paulo, Brasilíu.
| ||||||||||||||||
Ástand stofns | ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Asio flammeus (Pontoppidan, 1763) | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Asio accipitrinus |

Brandugla (staðbundin nöfn eru: skógarugla og kattugla) (fræðiheiti:Asio flammeus) er fugl af ugluætt. Hann er sjaldgæfur varpfugl á Íslandi, en samt sem áður eina uglutegundin sem verpir á Íslandi. Branduglan er 33-40 sm á lengd, 300-500 g á þyngd, og með 90-110 sm vænghaf. Hún er ryðgul eða ljósgulbrún á bol og vængi, með dökkum langrákum á baki og að neðanverðu. Stélið er þverrákótt og snubbótt.
Tenglar[breyta | breyta frumkóða]
- Brandugla (Fuglavefur.is)
- „Uglur á ferð og flugi“; grein í Tímanum 1983
- „Brandugla“; grein í Degi 1993
- Brandugla (wildlife.is)

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Brandugla.