Brandugla

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Brandugla
Brandugla í Piraju, São Paulo, Brasilíu.
Brandugla í Piraju, São Paulo, Brasilíu.
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Uglur (Strigiformes)
Ætt: Ugluætt (Strigidae)
Undirætt: Asioninae
Ættkvísl: Asio
Tegund:
A. flammeus

Tvínefni
Asio flammeus
(Pontoppidan, 1763)
Samheiti

Asio accipitrinus

Asio flammeus flammeus

Brandugla (staðbundin nöfn eru: skógarugla og kattugla) (fræðiheiti:Asio flammeus) er fugl af ugluætt. Hann er sjaldgæfur varpfugl á Íslandi, en samt sem áður eina uglutegundin sem verpir á Íslandi. Branduglan er 33-40 sm á lengd, 300-500 g á þyngd, og með 90-110 sm vænghaf. Hún er ryðgul eða ljósgulbrún á bol og vængi, með dökkum langrákum á baki og að neðanverðu. Stélið er þverrákótt og snubbótt.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.