Brúnrotta

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Brúnrotta
Rattus norvegicus 1.jpg
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Nagdýr (Rodentia)
Ætt: Músaætt (Muridae)
Undirætt: Murinae
Ættkvísl: Rottur (Rattus)
Tegund: Brúnrotta
Tvínefni
Rattus norvegicus
(Berkenhout, 1769)
Heimkynni brúnrottna
Heimkynni brúnrottna

Brúnrotta (fræðiheiti: Rattus norvegicus) er rotta með heimkynni í öllum álfum heims nema á suðurskautslandinu. Talið er að hún eigi uppruna sinn að rekja til Kína og hafi dreifst þaðan um heiminn. Í Evrópu og Norður-Ameríku er hún ríkjandi en annars staðar víkur hún fyrir svartrottunni.