Brúnrotta

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Brúnrotta
Rattus norvegicus 1.jpg
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Nagdýr (Rodentia)
Ætt: Músaætt (Muridae)
Undirætt: Murinae
Ættkvísl: Rottur (Rattus)
Tegund: Brúnrotta
Tvínefni
Rattus norvegicus
(Berkenhout, 1769)
Heimkynni brúnrottna
Heimkynni brúnrottna

Brúnrotta (fræðiheiti: Rattus norvegicus) eru í miðlungs stór nagdýr. Rottur eru greindar frá músum vegna stærðar sinnar. Brúnrotta er í kringum 24-30 cm löng og halinn 18-20 cm. Brúnrottur geta verið með mismunandi liti á bakinu sínu, það eru ekki allar brúnrottur eins, þær geta verið gulgráar,mógráar,mórauðar eða rauðgrár á að ofan síðan að neðan verða þær ljósgráar. Aðalmunurinn á brunrottunni og svartrottunni er að brúnrottan hefur minni augu og eyru, halinn er ljós að neðan og einnig er halinn styttri. Brúnrottur eru algengar í Þéttbýli, þú getur rekst á þær í kjöllurum, holræsum, geymslum, hafnargörðum og öskuhaugum. brúnrottur eru ekki með góða sjón og forðast dagsljósið, hinsvegar viriðst hún þola kulda og getur jafnvel lifað löng frosttímabil. Hún er harðgerðari

Þyngd[breyta | breyta frumkóða]

kvendýrið verður 110-240g og karldýrið 220-380g. Fullorðnir þurfa um 10% af líkamsþyngd þeirra á dag í þurt korn og þegar þeir eru á þurru mataræði þá þurfa þeir að drekka um 25ml af vatni

Fæða[breyta | breyta frumkóða]

Brúnrottur eru alætur en þær borða hinsvegar mikið af korni. Þær eigu það til að éta mikið af eggjum og ungum og ef hún sér hræ þá er hún ekki lengi að komast í það. Ef hún sér fæðu sem hún hefur aldrei séð áður þá er hún mjög varkár.

Heimkenni[breyta | breyta frumkóða]

Það er talið að hún átti fyrst uppruna í Austur-Asíu fyrir um 54 milljónum ára og voru þá aðallega í skógunum sem hafði mikið af tækifærum fyrir þá síðan breiddist brúnrottur um Evrópu og Ameríku og eigi í dag heimkenni um allan heim fyrir utan Suðurskautið.

Mökun[breyta | breyta frumkóða]

Brúnrottur eru margar saman og þess vegna er alltaf eitt karldýr sem fær forgang að mati,vatni og svefnstöðum og passar uppá kvenndýrin til þess að hin karldýrin fara ekki að maka við þær. Kvennrotturnar verða frjóar aðeins eftir 8-12 vikur og meðgangan er á milli 21 og 23 dagar. Þau geta fjölgað sér allt árið ef veðrið er sæmilegt og ef það er nóg til af mat.


Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

http://www.nat.is/Spendyr/nagdyr.htm

http://www1.nams.is/landspendyr/animal.php?id=3

http://www.ismennt.is/not/joigutt/Rott.htm

http://www.iucngisd.org/gisd/species.php?sc=159

http://www.ratbehavior.org/history.htm