Murinae
Útlit
Þessi grein þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikipediu. |
Heimildir skortir fyrir staðhæfingum í þessari grein. Ef þú vilt bæta við heimild vinsamlegast bættu þeim við undir nýrri fyrirsögn („Heimildir“) eða skildu eftir athugasemd á spjallsíðunni. |
Undirættinni Murinae tilheyra a.m.k 519 tegundir músa og rotta. Þessi undirætt er stærri en allar ættir spendýra fyrir utan Cricetidea og músaætt (meridea). Hún er einnig stærri en allir ættbálkar spendýra fyrir utan leðurblökur og nagdýr.