Murinae

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Undirættinni Murinae tilheyra a.m.k 519 tegundir músa og rotta. Þessi undirætt er stærri en allar ættir spendýra fyrir utan Cricetidea og músaætt (meridea). Hún er einnig stærri en allir ættbálkar spendýra fyrir utan leðurblökur og nagdýr.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.